_____ _ _ ____ _ ____ _____ _ _ _____ _ _
|_ _| | | / \ / ___|| | | _ \| ____| \ | |_ _|/ \ | |
| |_ | |/ _ \ \___ \| | _____| |_) | _| | \| | | | / _ \ | |
| | |_| / ___ \ ___) | |__|_____| _ <| |___| |\ | | |/ ___ \| |___
|_|\___/_/ \_|____/|_____| |_| \_|_____|_| \_| |_/_/ \_|_____|
Þetta kerfi var hannað fyrir bílaleiguna TJASL Car Rentals. Kerfið snýr að pöntunum og umsýslu bifreiða fyrir bílaleiguna, en gegnir einnig tilgangi notendaviðmóts starfsmanna sem og yfirmanna.
Forritið er skrifað í vscode og á formi Python3, Til þess að keyra TJASL kerfið þarf að hafa Python til staðar, annars aðeins uppsett stýrikerfi. Þetta stýrikerfi getur verið Windows 7/8/10, MacOS, Linux o.s.frv.
Kerfið er sett upp þegar því er niðurhalað. Mappan 'carrental' inniheldur öll gögn sem kerfið mun nýta sér og hægt er að keyra forritið þaðan.
Til þess að keyra forritið skal keyra 'main.py' skránna með skel. Upphafsgluggi ætti að birtast með innskráningarmöguleika.
Ef þú kemst ekki inn í kerfið í innskráningu er sniðugt að athuga í skránna 'carrepo/data/employees.csv' hvort rétt lykilorð og notendanafn hafi verið skráð inn.
Ef þú festist á einhverjum tímapunkti á stað í kerfinu ætti að nægja að ýta á 'H' til þess að fara á heimasíðu. Ef það gengur ekki ætti að duga að ýta á 'S' til þess að skrá þig út. Einstaka sinnum er einnig hægt að fara til baka með því að ýta á 'H'. Ef það gengur ekki ættir þú að loka kerfinu, annað hvort með því að loka skelinni eða með því að ýta á 'CTRL + C'.
smelltu hér til að senda inn athugasemdir um kerfið
Kerfið var unnið í gegnum GitHub fyrir verklegt námskeið 1 í forritun. Höfundar forritsins í stafrófsröð:
| Logi Geir Þorláksson --
| Theodór Kristjánsson --
_.-="_- _
_.-=" _- | ||"""""""---._______ __..
___.===""""-.______-,,,,,,,,,,,,`-''----" """"" """"" __'
__.--"" __ ,' o \ __ [__|
__-""=======.--"" ""--.=================================.--"" ""--.=======:
] [w] : / \ : |========================| : / \ : [w] :
V___________:| |: |========================| :| |: _-"
V__________: \ / :_|=======================/_____: \ / :__-"
-----------' "-____-" `-------------------------------' "-____-"