Skip to content

Gussi/Gussi

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

4 Commits
 
 

Repository files navigation

Hæhæ, ég er Gussi.is

Ég er mest þekktur fyrir að hýsa Minecraft server fyrir rúmlega áratug, annars er lítið um mig að segja. Tölvuleikir og bjórgerð er mín helstu áhugamál, svo auðvitað kann ég vel að meta góðan kóða.

Þróunarumhverfið mitt er oftar en ekki vim á remote vélum, en wsl+vscode með vim bindings er líklega framtíðin. Ég kann vel að meta opin hugbúnað, en er ekki bundinn við það af prinsipp ástæðum.

Ég starfa sem stendur hjá OK eftir sameiningu við PREMIS sem forritari. Ég hef komið að uppbyggingu fjölda sérlausna og samþættingu kerfa, mitt markmið hefur alltaf verið að létta öllum lífið með einföldum lausnum á flóknum vandamálum.

Ef þú ert með einhverjar spurningar eða pælingar þá er alltaf í boði að senda mér línu á [email protected].

About

No description, website, or topics provided.

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published